kyrr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá kyrr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kyrr kyrrari kyrrastur
(kvenkyn) kyrr kyrrari kyrrust
(hvorugkyn) kyrrt kyrrara kyrrast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kyrrir kyrrari kyrrastir
(kvenkyn) kyrrar kyrrari kyrrastar
(hvorugkyn) kyrr kyrrari kyrrast

Lýsingarorð

kyrr

[1] rólegur
[2] ekki hreyfður
Orðtök, orðasambönd
[1] kyrrt veður
[2] láta eitthvað kyrrt, láta eitthvað kyrrt liggja
[2] sitja kyrr
[2] standa kyrr
Afleiddar merkingar
kyrra, kyrrabelti, Kyrrahaf, kyrrð, kyrrlátur, kyrrleiki (kyrrleikur), kyrrlæti
kyrralífsmynd, kyrrseta, kyrrsetja, kyrrsetning, kyrrstaða, kyrrstæður, kyrrþeyr

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kyrr