kveðja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kveðja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kveðja kveðjan kveðjur kveðjurnar
Þolfall kveðju kveðjuna kveðjur kveðjurnar
Þágufall kveðju kveðjunni kveðjum kveðjunum
Eignarfall kveðju kveðjunnar kveðja kveðjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kveðja (kvenkyn); veik beyging

[1] heilsun
Sjá einnig, samanber
kær kveðja
góðan daginn, góðan dag, góða nótt

Þýðingar

Tilvísun

Kveðja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kveðja



Sagnbeyging orðsinskveðja
Tíð persóna
Nútíð ég kveð
þú kveður
hann kveður
við kveðjum
þið kveðjið
þeir kveðja
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég kvaddi
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   kvatt
Viðtengingarháttur ég kveðji
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   kveddu
Allar aðrar sagnbeygingar: kveðja/sagnbeyging

Sagnorð

kveðja (+þf.); veik beyging

[1] heilsa
[2] kasta kveðju á einhvern
[3] í orðtaki: boða, kalla
[4] deyja
Orðtök, orðasambönd
[3] kveðja einhvern frá störfum
[3] kveðja matar
[3] kveðja sér hljóðs

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „kveðja