von

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Von, vön

Íslenska


Fallbeyging orðsins „von“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall von vonin vonir vonirnar
Þolfall von vonina vonir vonirnar
Þágufall von voninni vonum vonunum
Eignarfall vonar vonarinnar vona vonanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Von í fangelsi örvæntingarinnar, Evelyn De Morgan

Nafnorð

von (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að vænta
Orðsifjafræði
norræna
Framburður
IPA: [vɔn]
Andheiti
[1] hugarvíl, örvilnun, örvinglun, örvænting
Orðtök, orðasambönd
[1] bregðast vonum einhvers
[1] ekki er öll von úti
[1] gefa upp alla von
[1] glæða vonir
[1] til vonar og vara
[1] upp á von og óvon
[1] vera milli vonar og ótta
[1] vera úrkula vonar um eitthvað
[1] von bráðar
[1] vonum framar
Afleiddar merkingar
[1] vona, vonandi, vonbrigði, vonglaður, vongóður, vonlaus, vonleysi,
Sjá einnig, samanber
huggun
Dæmi
[1] Vonin deyr síðast.

Þýðingar

Tilvísun

Von er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „von



Þýska


Forsetning

von

[1] frá
[2] af
[3] úr