Fara í innihald

huggun

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „huggun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall huggun huggunin hugganir hugganirnar
Þolfall huggun huggunina hugganir hugganirnar
Þágufall huggun hugguninni huggunum huggununum
Eignarfall huggunar huggunarinnar huggana huggananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

huggun (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að hugga
Samheiti
[1] hugfró, hugsvölun
Andheiti
[1] hugarvíl
Afleiddar merkingar
[1] hugga, huggunarfullur, huggari, huggunarlaus
Sjá einnig, samanber
hugur (hugi)
Dæmi
[1] „En hún grætur ekki yfir sjálfri sér; heldur er grátur hennar fyrir þá, sem heyra til hennar, hann er huggun og veitir þolgæði í voninni.“ (Silmerillinn, J.R.R. TolkienWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Silmerillinn, J.R.R. Tolkien: [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 26 ])

Þýðingar

Tilvísun

Huggun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „huggun