Fara í innihald

hugur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hugur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hugur hugurinn hugir hugirnir
Þolfall hug huginn hugi hugina
Þágufall hug hugnum hugum hugunum
Eignarfall hugar hugarins huga huganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hugur (karlkyn); sterk beyging

[1] hugsun
[2] lund, sinni
[3] löngun
[4] kapp
[5] kjarkur
Orðsifjafræði
norræna hugr
Afleiddar merkingar
hugarástand, hugarfar, hugarorka, hugarró, hugarstarf, hugdirfð‎‎, hugdirfska, huglaus, hugleysi, hugmynd, hugsa, hugsanlegur, hugskeyti, hugskot
áhuga

Þýðingar

Tilvísun

Hugur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hugur