Fara í innihald

kjarkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjarkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjarkur kjarkurinn
Þolfall kjark kjarkinn
Þágufall kjarki/ kjark kjarkinum
Eignarfall kjarks kjarksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjarkur (karlkyn); sterk beyging

[1] hugrekki
Sjá einnig, samanber
draga kjark úr einhverjum // telja kjark í einhvern
missa kjarkinn
hleypa í sig kjarki
setja/taka í sig kjark
Dæmi
[1] „Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Jarðarfarardagur)

Þýðingar

Tilvísun

Kjarkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjarkur