kjarkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „kjarkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjarkur kjarkurinn
Þolfall kjark kjarkinn
Þágufall kjarki/ kjark kjarkinum
Eignarfall kjarks kjarksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjarkur (karlkyn); sterk beyging

[1] hugrekki
Sjá einnig, samanber
draga kjark úr einhverjum // telja kjark í einhvern
missa kjarkinn
hleypa í sig kjarki
setja/taka í sig kjark
Dæmi
[1] „Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Jarðarfarardagur)

Þýðingar

Tilvísun

Kjarkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjarkur