Fara í innihald

vonlaus

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá vonlaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vonlaus vonlausari vonlausastur
(kvenkyn) vonlaus vonlausari vonlausust
(hvorugkyn) vonlaust vonlausara vonlausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vonlausir vonlausari vonlausastir
(kvenkyn) vonlausar vonlausari vonlausastar
(hvorugkyn) vonlaus vonlausari vonlausust

Lýsingarorð

vonlaus

[1] án vonar

vonlaus/lýsingarorðsbeyging

Orðsifjafræði
von og -laus
Sjá einnig, samanber
von, vona

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vonlaus