tengdapabbi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tengdapabbi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tengdapabbi tengdapabbinn tengdapabbar tengdapabbarnir
Þolfall tengdapabba tengdapabbann tengdapabba tengdapabbana
Þágufall tengdapabba tengdapabbanum tengdapöbbum tengdapöbbunum
Eignarfall tengdapabba tengdapabbans tengdapabba tengdapabbanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tengdapabbi (karlkyn); veik beyging

[1] óformlegt: faðir eiginkonunnar eða eiginmannsins
Orðsifjafræði
tengda- og pabbi
Samheiti
[1] tengdafaðir
Andheiti
[1] tengdamamma
Yfirheiti
[1] tengdaforeldrar

Þýðingar

Tilvísun