Fara í innihald

tengdamamma

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tengdamamma“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tengdamamma tengdamamman tengdamömmur tengdamömmurnar
Þolfall tengdamömmu tengdamömmuna tengdamömmur tengdamömmurnar
Þágufall tengdamömmu tengdamömmunni tengdamömmum tengdamömmunum
Eignarfall tengdamömmu tengdamömmunnar tengdamamma tengdamammanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tengdamamma (kvenkyn); veik beyging

[1] óformlegt: móðir eiginkonunnar eða eiginmannsins
Orðsifjafræði
tengda- og mamma
Samheiti
[1] tengdamóðir
Andheiti
[1] tengdapabbi
Yfirheiti
[1] tengdaforeldrar

Þýðingar

Tilvísun