eiginmaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eiginmaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eiginmaður eiginmaðurinn eiginmenn eiginmennirnir
Þolfall eiginmann eiginmanninn eiginmenn eiginmennina
Þágufall eiginmanni eiginmanninum eiginmönnum eiginmönnunum
Eignarfall eiginmanns eiginmannsins eiginmanna eiginmannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eiginmaður (karlkyn); sterk beyging

[1] karlkyns maki
Andheiti
[1] eiginkona
Sjá einnig, samanber
maður

Þýðingar

Tilvísun

Eiginmaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eiginmaður