tölvupóstur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
tölvupóstur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Tölvupóstur eða rafpóstur er rafrænn samskiptamáti sem notast við Internetið. Hann gerir mögulegt að senda stafræn skeyti, með aðstoð SMTP samskiptastaðalsins, á milli manna sem hafa gild netföng. Mörg netfyrirtæki sjá hag sinn í því að bjóða upp á ókeypis netföng.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] rafpóstur
- Andheiti
- [1] sniglapóstur
- Yfirheiti
- [1] boðskipti
- Undirheiti
- [1] ruslrafpóstur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] senda tölvupóst
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Tölvupóstur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tölvupóstur “