rafpóstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rafpóstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rafpóstur rafpósturinn rafpóstar rafpóstarnir
Þolfall rafpóst rafpóstinn rafpósta rafpóstana
Þágufall rafpósti rafpóstinum rafpóstum rafpóstunum
Eignarfall rafpósts rafpóstsins rafpósta rafpóstanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rafpóstur (karlkyn); sterk beyging

[1] tölvupóstur
Orðsifjafræði
raf- og póstur
Samheiti
[1] tölvupóstur
Andheiti
[1] sniglapóstur
Yfirheiti
[1] boðskipti
Undirheiti
[1] ruslrafpóstur

Þýðingar

Tilvísun

Rafpóstur er grein sem finna má á Wikipediu.