Fara í innihald

ruslrafpóstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ruslrafpóstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ruslrafpóstur ruslrafpósturinn ruslrafpóstar ruslrafpóstarnir
Þolfall ruslrafpóst ruslrafpóstinn ruslrafpósta ruslrafpóstana
Þágufall ruslrafpósti ruslrafpóstinum ruslrafpóstum ruslrafpóstunum
Eignarfall ruslrafpósts ruslrafpóstsins ruslrafpósta ruslrafpóstanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ruslrafpóstur (karlkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
rusl- raf- og póstur
Yfirheiti
[1] rafpóstur, tölvupóstur

Þýðingar

Tilvísun

Ruslrafpóstur er grein sem finna má á Wikipediu.