sniglapóstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sniglapóstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sniglapóstur sniglapósturinn sniglapóstar sniglapóstarnir
Þolfall sniglapóst sniglapóstinn sniglapósta sniglapóstana
Þágufall sniglapósti sniglapóstinum sniglapóstum sniglapóstunum
Eignarfall sniglapósts sniglapóstsins sniglapósta sniglapóstanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Sniglapóstur

Nafnorð

sniglapóstur (karlkyn); sterk beyging

[1] venjulegur póstur
Orðsifjafræði
snigill og póstur
Andheiti
[1] tölvupóstur

Þýðingar

Tilvísun

Sniglapóstur er grein sem finna má á Wikipediu.