tár
Útlit
Íslenska
Nafnorð
tár (hvorugkyn); sterk beyging
- Samheiti
- Sjá einnig, samanber
- [1] flóa í tárum
- [1] þerra tár af augum
- tárablóm, táradalur, táragas, táralaus, tárast/ tárfella, társtokkinn, tárvökna
- [1] einhverjum falla tár
- Dæmi
- [1] „Við og við komu þá tár fram í augu hennar.“ (Snerpa.is : Tvær systur, eftir Jón Trausta)
- [1] „Yfir þessu græt ég, augu mín fljóta í tárum.“ (Snerpa.is : Harmljóðin)
- [1] „Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til. Hið fyrra er farið.“ (Snerpa.is : Opinberun Jóhannesar 21:4)
- [2] Ég á ekki tár.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Tár“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tár “
Íðorðabankinn „368761“