Fara í innihald

vökvi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vökvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vökvi vökvinn vökvar vökvarnir
Þolfall vökva vökvann vökva vökvana
Þágufall vökva vökvanum vökvum vökvunum
Eignarfall vökva vökvans vökva vökvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Vökvi tekur form þess íláts sem hann er í.

Nafnorð

vökvi (karlkyn); veik beyging

[1] Vökvi er efnafasi og efni, sem eru á vökvaformi eru sögð fljótandi. Flest föst efni verða að vökvum við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur er vökvar við stofuhita.

Þýðingar

Tilvísun

Vökvi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vökvi