fljóta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsfljóta
Tíð persóna
Nútíð ég flýt
þú flýtur
hann flýtur
við fljótum
þið fljótið
þeir fljóta
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég flaut
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   flotið
Viðtengingarháttur ég fljóti
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   fljóttu
Allar aðrar sagnbeygingar: fljóta/sagnbeyging

Sagnorð

fljóta; sterk beyging

[1] vera á floti
[2] streyma, flóa, renna
Sjá einnig, samanber
fljót, fljótur, fljótandi
fljóta ekki á því
Dæmi
[1] Krapi er blautur snjór sem flýtur ofan á vatni.
[2] Augu mín skulu fljóta í tárum nótt og dag. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Biblían, Jeremía 14:17)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fljóta