fljótur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá fljótur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fljótur fljótari fljótastur
(kvenkyn) fljót fljótari fljótust
(hvorugkyn) fljótt fljótara fljótast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fljótir fljótari fljótastir
(kvenkyn) fljótar fljótari fljótastar
(hvorugkyn) fljót fljótari fljótust

Lýsingarorð

fljótur (karlkyn)

[1] snar
Orðtök, orðasambönd
[1] ári fljótur
[1] fljótur á sér
[1] fljótt á litið
[1] líða fljótt
Afleiddar merkingar
[1] fljótvirkur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fljótur