Fara í innihald

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall táin tær tærnar
Þolfall tána tær tærnar
Þágufall tánni tám tánum
Eignarfall táar táarinnar táa tánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(kvenkyn); sterk beyging

[1] fremsti hlutinn fótar
[2] fremsti hluti skós eða sokks
[3] oddi
Orðsifjafræði
norræna
Andheiti
[1] fingur
Undirheiti
[1] litla tá, stóra tá, tábroddur
Orðtök, orðasambönd
[1] troða einhverjum um tær
[1] tylla sér á tá
Afleiddar merkingar
[1] tábroddur

Þýðingar

Tilvísun

er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „



Fallbeyging orðsins „tá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall táið táin
Þolfall táið táin
Þágufall tái táinu táum táunum
Eignarfall tás tásins táa táanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(hvorugkyn); sterk beyging

[1] stétt

Þýðingar

Tilvísun

er grein sem finna má á Wikipediu.