Fara í innihald

sokkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sokkur sokkurinn sokkar sokkarnir
Þolfall sokk sokkinn sokka sokkana
Þágufall sokk / sokki sokknum / sokkinum sokkum sokkunum
Eignarfall sokks sokksins sokka sokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sokkur (karlkyn); sterk beyging

[1] flík fyrir fætur
Orðsifjafræði
norræna sokkr
Orðtök, orðasambönd
einir sokkar
tvennir sokkar
Yfirheiti
[1] flík

Þýðingar

Tilvísun

Sokkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sokkur