skór

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: skör

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skór“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skór skórinn skór skórnir
Þolfall skó skóinn skó skóna
Þágufall skó skónum skóm skónum
Eignarfall skós skósins skóa skónna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skór (karlkyn); sterk beyging

[1] Skór er fótabúnaður
Yfirheiti
[1] fat
Undirheiti
[1] fjallgönguskór, gúmmískór, gönguskór, hlaupaskór, ilskór, inniskór, íþrottaskór, klifurskór, strigaskór
Sjá einnig, samanber
sokkur, stígvél

Þýðingar

Tilvísun

Skór er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skór