strönd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „strönd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall strönd ströndin strendur/ strandir strendurnar/ strandirnar
Þolfall strönd ströndina strendur/ strandir strendurnar/ strandirnar
Þágufall strönd ströndinni ströndum ströndunum
Eignarfall strandar strandarinnar stranda strandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

strönd (kvenkyn); sterk beyging

[1] Strönd eða strandlengja er skilgreind sem land sem liggur að sjó, hvort sem það snýr beint að úthafinu eða er falið í vogi eða vík.
Orðsifjafræði
norræna
Framburður
IPA: [strön.d̥]
Dæmi
[1] Ströndin getur verið hamrar sem skaga þverhnípt út í sjó eða aflíðandi sandfjörur.

Þýðingar

Tilvísun

Strönd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „strönd