strönd
Útlit
Íslenska
Nafnorð
strönd (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Strönd eða strandlengja er skilgreind sem land sem liggur að sjó, hvort sem það snýr beint að úthafinu eða er falið í vogi eða vík.
- Orðsifjafræði
- norræna
- Framburður
- IPA: [strön.d̥]
- Dæmi
- [1] Ströndin getur verið hamrar sem skaga þverhnípt út í sjó eða aflíðandi sandfjörur.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Strönd“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „strönd “