vík

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vík“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vík víkin víkur víkurnar
Þolfall vík víkina víkur víkurnar
Þágufall vík víkinni víkum víkunum
Eignarfall víkur víkurinnar víka víkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vík (kvenkyn); sterk beyging

[1] Vík er landslagsþáttur sem myndar visst útlit á strönd, sjávar- eða stöðuvatni, þar sem vatn teygir sig „inn í landið“. Vík er andhverf odda eða ness.
Sjá einnig, samanber
Dalvík, Húsavík, Reykjavík

Þýðingar

Tilvísun

Vík er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vík



Færeyska


Færeysk fallbeyging orðsins „vík“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall (hvørfall) vík víkin víkar víkarnar
Þolfall (hvønnfall) vík víkina víkar víkarnar
Þágufall (hvørjumfall) vík víkini víkum víkunum
Eignarfall (hvørsfall) víkar víkinnar víka víkanna

Nafnorð

vík (kvenkyn)

[1] vík
Tilvísun

Vík er grein sem finna má á Wikipediu.