færeyskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá færeyskur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) færeyskur færeyskari færeyskastur
(kvenkyn) færeysk færeyskari færeyskust
(hvorugkyn) færeyskt færeyskara færeyskast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) færeyskir færeyskari færeyskastir
(kvenkyn) færeyskar færeyskari færeyskastar
(hvorugkyn) færeysk færeyskari færeyskust

Lýsingarorð

færeyskur

[1] frá Færeyjum; sem varðar færeysku

færeyskur/lýsingarorðsbeyging

Þýðingar

Tilvísun

Færeyskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „færeyskur