hamar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Hamar

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hamar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hamar hamarinn hamrar hamrarnir
Þolfall hamar hamarinn hamra hamrana
Þágufall hamri hamrinum hamrum hamrunum
Eignarfall hamars hamarsins hamra hamranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hamar (karlkyn); sterk beyging

[1] handverkfæri notað er til að reka nagla í tré eða önnur efni til að festa saman fleiri en einn hlut.
[2] klettaveggur
[3] læknisfræði: eitt þriggja beina eyrans (fræðiheiti: malleus), hin nefnast steðji, ístað.
Undirheiti
[1] klaufhamar

Þýðingar

Tilvísun

Hamar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hamar

Íðorðabankinn364468