Fara í innihald

ístað

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ístað“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ístað ístaðið ístöð ístöðin
Þolfall ístað ístaðið ístöð ístöðin
Þágufall ístaði ístaðinu ístöðum ístöðunum
Eignarfall ístaðs ístaðsins ístaða ístaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ístað (hvorugkyn); sterk beyging

[1] lykkja sem hangir á ól niður frá hnakki til að hafa fæturna í.
[2] líffærafræði: eitt þriggja beina í miðeyra, (fræðiheiti: stapes), hin eru steðji og hamar.

Þýðingar

Tilvísun

Ístað er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ístað