vogur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „vogur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vogur vogurinn vogar vogarnir
Þolfall vog voginn voga vogana
Þágufall vogi voginum vogum vogunum
Eignarfall vogs vogsins voga voganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vogur (karlkyn); sterk beyging

[1] minniháttar innsævi, venjulega minna en fjörður og dýpra en vík

Þýðingar

Tilvísun

Vogur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vogur