steinöld

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „steinöld“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall steinöld steinöldin steinaldir steinaldirnar
Þolfall steinöld steinöldina steinaldir steinaldirnar
Þágufall steinöld steinöldinni steinöldum steinöldunum
Eignarfall steinaldar steinaldarinnar steinalda steinaldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

steinöld (kvenkyn); sterk beyging

[1] forsögulegt tímabil og fyrsta tímabilið í þróun mannsins þegar hann tekur að notast við tinnu til að gera sér eld og verkfæri
Orðsifjafræði
stein- og öld
Sjá einnig, samanber
[1] járnöld, bronsöld

Þýðingar

Tilvísun

Steinöld er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „steinöld