járnöld

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „járnöld“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall járnöld járnöldin járnaldir járnaldirnar
Þolfall járnöld járnöldina járnaldir járnaldirnar
Þágufall járnöld járnöldinni járnöldum járnöldunum
Eignarfall járnaldar járnaldarinnar járnalda járnaldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

járnöld (kvenkyn); sterk beyging

[1] forsögulegt menningarskeið. Kom á eftir steinöld og bronsöld, hófst þegar farið var að nota járn í vopn og áhöld
Orðsifjafræði
járn- og öld
Sjá einnig, samanber
[1] steinöld, bronsöld

Þýðingar

Tilvísun

Járnöld er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „járnöld