stör
Útlit
Sjá einnig: stór |
Íslenska
Nafnorð
stör (kvenkyn); sterk beyging
- [1] grasafræði: Starir (fræðiheiti: Carex) eru ættkvísl grasa sem telur 1100 til 2000 tegundir.
- Undirheiti
- Nokkrar tegundir stara sem finnast á Íslandi:
- [1] blátoppastör, belgjastör, bjúgstör, broddastör, dúnhulstrastör, dvergstör, grástör, finnungsstör, fjallastör, flóastör, flæðastör, fölvastör, gullstör, gulstör, hagastör, hárleggjastör, hengistör, hnappstör, hrafnastör, hvítstör, ígulstör, keldustör, kollstör, marstör, móastör, mýrastör, rauðstör, rjúpustör, sérbýlisstör, skriðstör, slíðrastör, stinnastör, sótstör, tjarnastör, vetrarkvíðastör
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Stör“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stör “