grástör

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grástör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grástör grástörin grástarir grástarirnar
Þolfall grástör grástörina grástarir grástarirnar
Þágufall grástör grástörinni grástörum grástörunum
Eignarfall grástarar grástararinnar grástara grástaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Grástör

Nafnorð

grástör (kvenkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Carex flacca)
Yfirheiti
[1] stör

Þýðingar

Tilvísun

Grástör er grein sem finna má á Wikipediu.