hengistör

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hengistör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hengistör hengistörin hengistarir hengistarirnar
Þolfall hengistör hengistörina hengistarir hengistarirnar
Þágufall hengistör hengistörinni hengistörum hengistörunum
Eignarfall hengistarar hengistararinnar hengistara hengistaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hengistör (kvenkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Carex rariflora)
Yfirheiti
[1] stör

Þýðingar

Tilvísun

Hengistör er grein sem finna má á Wikipediu.