flóastör

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „flóastör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flóastör flóastörin flóastarir flóastarirnar
Þolfall flóastör flóastörina flóastarir flóastarirnar
Þágufall flóastör flóastörinni flóastörum flóastörunum
Eignarfall flóastarar flóastararinnar flóastara flóastaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Flóastör

Nafnorð

flóastör (kvenkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Carex limosa)
Yfirheiti
[1] stör

Þýðingar

Tilvísun

Flóastör er grein sem finna má á Wikipediu.