Fara í innihald

slanga

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „slanga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall slanga slangan slöngur slöngurnar
Þolfall slöngu slönguna slöngur slöngurnar
Þágufall slöngu slöngunni slöngum slöngunum
Eignarfall slöngu slöngunnar slangna slangnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Slanga (græn mamba, eiturslanga)

Nafnorð

slanga (kvenkyn); veik beyging

[1] fótalaus dýr með misheitt blóð
[2] pípa úr gúmmí (t.d. slanga reiðhjóla, bíla, o.s.frv.)
Samheiti
[1] snákur, ormur
Yfirheiti
[1] skriðdýr
Afleiddar merkingar
[1] kyrkislanga

Þýðingar

Tilvísun

Slanga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „slanga

Íðorðabankinn400192


Færeyska


Nafnorð

slanga (kvenkyn)

[1] slanga