Fara í innihald

misheitt blóð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Orðtak

misheitt blóð

[1] Misheitt blóð einkennir dýr sem viðhalda líkamshita sínum á annan hátt en dýr með jafnheitt blóð eins og spendýr og fuglar.
Orðtök, orðasambönd
[1] vera með misheitt blóð, hafa misheitt blóð
Dæmi
[1] Skriðdýr eru með misheitt blóð.

Þýðingar

Tilvísun

Misheitt blóð er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Voru risaeðlur með heitt eða kalt blóð? >>>