Fara í innihald

snákur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snákur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snákur snákurinn snákar snákarnir
Þolfall snák snákinn snáka snákana
Þágufall snák/ snáki snáknum snákum snákunum
Eignarfall snáks snáksins snáka snákanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Snákur (grassnákur)

Nafnorð

snákur (karlkyn); sterk beyging

[1] slanga
Samheiti
[1] slanga (kvenkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Snákur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snákur


Færeyska


Nafnorð

snákur (karlkyn)

[1] snákur