samlífi
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „samlífi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | samlífi | samlífið | —
|
—
| ||
Þolfall | samlífi | samlífið | —
|
—
| ||
Þágufall | samlífi | samlífinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | samlífis | samlífisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
samlífi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] líffræði: Samlífi er í vistfræði víxlverkun tveggja lífvera hver á aðra. Hugtakið hýsill er venjulega notað yfir stærri lífveruna en sambýlingur yfir þá minni. Samlífi má skipta í tvo flokka: innanfrumusamlíf og utanfrumusamlíf.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Samlífi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samlífi “
Íðorðabankinn „365773“