samlífi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „samlífi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samlífi samlífið
Þolfall samlífi samlífið
Þágufall samlífi samlífinu
Eignarfall samlífis samlífisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samlífi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] líffræði: Samlífi er í vistfræði víxlverkun tveggja lífvera hver á aðra. Hugtakið hýsill er venjulega notað yfir stærri lífveruna en sambýlingur yfir þá minni. Samlífi má skipta í tvo flokka: innanfrumusamlíf og utanfrumusamlíf.
Orðsifjafræði
sam- og lífi
Sjá einnig, samanber
samlíf
gistilífi, samhjálp, sníkjulífi

Þýðingar

Tilvísun

Samlífi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samlífi
Íðorðabankinn365773