flokkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaFallbeyging orðsins „flokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flokkur flokkurinn flokkar flokkarnir
Þolfall flokk flokkinn flokka flokkana
Þágufall flokki flokknum flokkum flokkunum
Eignarfall flokks flokksins flokka flokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

flokkur (karlkyn)

[1] hópur manna
[1a]
[2] í dýrafræði og málfræði
[3]
Orðsifjafræði
norræna flokkr

Þýðingar

Tilvísun

Flokkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „flokkur