Fara í innihald

samlíf

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „samlíf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samlíf samlífið samlíf samlífin
Þolfall samlíf samlífið samlíf samlífin
Þágufall samlífi samlífinu samlífum samlífunum
Eignarfall samlífs samlífsins samlífa samlífanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samlíf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sambúð

Þýðingar

Tilvísun

Samlíf er grein sem finna má á Wikipediu.