Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Nafnorð
regnbogi (karlkyn); veik beyging
- [1] Regnbogi er ljósfræðilegt og veðurfræðilegt fyrirbæri sem orsakast þegar litróf birtist á himninum á meðan sólin skín á vætu í andrúmslofti jarðar.
- Orðsifjafræði
- regn og bogi
- Framburður
- IPA: [rɛɡ̊.n̥bɔiːjɪ]
- Samheiti
- [1] friðarbogi
- Undirheiti
- [1] jarðbogi, haggall, hrímbogi, njólubaugur, regnband, úðabogi, þokubogi
- Dæmi
- [1] „Regnboga sjáum við þegar staðbundið skúraveður og sólskin fara saman og þá oftast þegar við erum sjálf á uppstyttusvæði.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig myndast regnboginn?)
- [1] „Þetta skýrir hvers vegna regnboginn virðist hlaupa undan þegar við færum okkur.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Er regnbogi alltaf í sömu fjarlægð frá manni?)
Þýðingar
þýðingar
|
|
- malajíska: pelangi (ms), benang raja (ms)
- manska: goal twoaie (gv), Bhow Ghoree (gv)
- maórí: kahukura (mi), aaheahea (mi), paahoka (mi), uenuku (mi), kairangi (mi), rore (mi), taawhanawhana (mi)
- mapudungun: relmu
- maya: chéel
- mongólska: солонго (solongo) (mn)
- nepalska: इन्द्रेनी (indreni) (ne)
- norska: regnbue (no)
- órómó: sabbata waka (om)
- portúgalska: arco-íris (pt)
- pólska: tęcza (pl)
- quechua: kuychi (qu), (K'uychi (qu)?)
- rúmenska: curcubeu (ro)
- rússneska: радуга (raduga) (ru)
- serbneska: дуга (sr) (duga)
- sikileyska: arcu di Nuè (scn), arch'i Nuè (scn) (archinuè (scn))
- slóveníska: mavrica (sl)
- sómalska: jeegaan (so), caasha carab dheer (so), qaanso (so)
- spænska: arco iris (es)
- sundanese: Katumbiri (su)
- sænska: regnbåge (sv)
- tamílska: வானவில் (vānavil) (ta)
- tékkneska: duha (cs)
- tyrkneska: gök kuşağı (tr)
- ungverska: szivárvány (hu)
- velska: enfys (cy), bwa'r Drindod (cy), bwa'r arch (cy)
- vólapuk: reinabob (vo)
- yoruba: àádi omi (yo), òṣùmàrè (yo)
- þýska: Regenbogen (de)
|
- Tilvísun
„Regnbogi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „regnbogi “