þokubogi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þokubogi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þokubogi þokuboginn þokubogar þokubogarnir
Þolfall þokuboga þokubogann þokuboga þokubogana
Þágufall þokuboga þokuboganum þokubogum þokubogunum
Eignarfall þokuboga þokubogans þokuboga þokuboganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Þokubogi

Nafnorð

þokubogi (karlkyn); veik beyging

[1] hvítur regnbogi sem myndast af litlu endurkasti í örsmáum úðadropum, þannig að litirnir blandast aftur
Orðsifjafræði
þoku- og bogi
Yfirheiti
[1] regnbogi

Þýðingar

Tilvísun

Þokubogi er grein sem finna má á Wikipediu.

Margmiðlunarefni tengt „fogbow“ er að finna á Wikimedia Commons.