þokubogi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
þokubogi (karlkyn); veik beyging
- [1] hvítur regnbogi sem myndast af litlu endurkasti í örsmáum úðadropum, þannig að litirnir blandast aftur
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] regnbogi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þokubogi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „fogbow“ er að finna á Wikimedia Commons.