andrúmsloft jarðar
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „andrúmsloft jarðar“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | andrúmsloft jarðar | andrúmsloft jarðarinnar | —
|
—
| ||
Þolfall | andrúmsloft jarðar | andrúmsloft jarðarinnar | —
|
—
| ||
Þágufall | andrúmslofti jarðar | andrúmslofti jarðarinnar | —
|
—
| ||
Eignarfall | andrúmslofts jarðar | andrúmslofts jarðarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
(samsett orð)
andrúmsloft jarðar (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Andrúmsloft jarðar eða gufuhvolfið er lofthjúpur jarðar, sem samanstendur einkum af þurru lofti auk eftirfarandi efna í mun minna magni: vatnsgufu (0 til 4%), vatnsdropa, ískristalla og ryks. Meðalloftþrýstingur við yfirborð jarðar er ein loftþyngd, samsvarandi 1013,25 hPa.
- Samheiti
- [1] gufuhvolf
- Yfirheiti
- [1] andrúmsloft
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Andrúmsloft jarðar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „andrúmsloft jarðar “