Fara í innihald

ís

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Sjá einnig: is,
Fallbeyging orðsins „ís“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ís ísinn ísar ísarnir
Þolfall ís ísinn ísa ísana
Þágufall ís / ísi ísnum / ísinum ísum ísunum
Eignarfall íss íssins ísa ísanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ís (karlkyn); sterk beyging

[1] frosið vatn
[2] rjómaís
Samheiti
[1] klaki (á þurru landi)
Andheiti
[1] vatn
Orðtök, orðasambönd
brjóta ísinn
Afleiddar merkingar
[1] ísa, ísaður, ísbjörn, ísbreiða, ísbrjótur, ísfiskur, íshaf, íshröngl, íshús, ísing, ísjaki, ískaldur, Ísland, ísmáfur, ísmoli, íspoki, ísskápur, ísöld
Sjá einnig, samanber
grýlukerti

Þýðingar

Tilvísun

Ís er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ís