Fara í innihald

ísbjörn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ísbjörn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ísbjörn ísbjörninn ísbirnir ísbirnirnir
Þolfall ísbjörn ísbjörninn ísbirni ísbirnina
Þágufall ísbirni ísbirninum ísbjörnum ísbjörnunum
Eignarfall ísbjarnar ísbjarnarins ísbjarna ísbjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Ísbjörn

Nafnorð

ísbjörn (karlkyn); sterk beyging

[1] dýr, spendýr : björn sem lifir á Norðurheimskautinu (fræðiheiti: Ursus maritimus)
Orðsifjafræði
ís- og björn
Samheiti
[1] hvítabjörn
Yfirheiti
[1] björn
Dæmi
[1] „Ísbjörn er það bjarndýr sem best er lagað að lífi í vatni.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Gæti ísbjörn synt frá Grænlandi til Íslands?)

Þýðingar

Tilvísun

Ísbjörn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ísbjörn