ísbjörn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ísbjörn (karlkyn); sterk beyging
- [1] dýr, spendýr : björn sem lifir á Norðurheimskautinu (fræðiheiti: Ursus maritimus)
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] hvítabjörn
- Yfirheiti
- [1] björn
- Dæmi
- [1] „Ísbjörn er það bjarndýr sem best er lagað að lífi í vatni.“ (Vísindavefurinn : Gæti ísbjörn synt frá Grænlandi til Íslands?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Ísbjörn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ísbjörn “