hvítabjörn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvítabjörn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvítabjörn hvítabjörninn hvítabirnir hvítabirnirnir
Þolfall hvítabjörn hvítabjörninn hvítabirni hvítabirnina
Þágufall hvítabirni hvítabirninum hvítabjörnum hvítabjörnunum
Eignarfall hvítabjarnar hvítabjarnarins hvítabjarna hvítabjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hvítabjörn

Nafnorð

hvítabjörn (karlkyn); sterk beyging

[1] dýr, spendýr : björn sem lifir á Norðurheimsskautinu (fræðiheiti: Ursus maritimus)
Orðsifjafræði
hvíta- og björn
Samheiti
[1] ísbjörn
Yfirheiti
björn

Þýðingar

Tilvísun

Hvítabjörn er grein sem finna má á Wikipediu.