Fara í innihald

ísmáfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ísmáfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ísmáfur ísmáfurinn ísmáfar ísmáfarnir
Þolfall ísmáf ísmáfinn ísmáfa ísmáfana
Þágufall ísmáf / ísmáfi ísmáfnum / ísmáfinum ísmáfum ísmáfunum
Eignarfall ísmáfs ísmáfsins ísmáfa ísmáfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ísmáfur (karlkyn); sterk beyging

[1] máfur, fugl, vaðfugl; (fræðiheiti: Pagophila eburnea)
Orðsifjafræði
ís- og máfur
Samheiti
[1] ísmávur

Þýðingar

Tilvísun

Ísmáfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „ísmáfur