veðurfræði
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „veðurfræði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | veðurfræði | veðurfræðin | —
|
—
| ||
Þolfall | veðurfræði | veðurfræðina | —
|
—
| ||
Þágufall | veðurfræði | veðurfræðinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | veðurfræði | veðurfræðinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
veðurfræði (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Veðurfræði er sú vísindagrein sem fjallar um veður, þeir sem leggja stund á hana kallast veðurfræðingar. Veðurfræðingar semja m.a. veðurspár, stunda veðurfarsrannsóknir, hanna tölvulíkön til að spá fyrir um veður o.fl. Á Veðurstofu íslands eru m.a. stundaðar rannsóknir á sviði veðurfræði og gerðar eru veðurspár fyrir Ísland og umhverfi þess. Alþjóða veðurfræðistofnunin er alþjóðleg stofnun á sviði veðurfræði tengdra greina.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Veðurfræði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „veðurfræði “