Fara í innihald

rafstraumur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rafstraumur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rafstraumur rafstraumurinn rafstraumar rafstraumarnir
Þolfall rafstraum rafstrauminn rafstrauma rafstraumana
Þágufall rafstraumi rafstrauminum rafstraumum rafstraumunum
Eignarfall rafstraums rafstraumsins rafstrauma rafstraumanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rafstraumur (karlkyn); sterk beyging

[1] Rafstraumur er færsla rafhleðsla, oftast óbundinna rafeinda í rafleiðara úr málmi, en einnig jóna í raflausn eða rafgasi, eða hola í hálfleiðara. SI-mælieining er amper.
Orðsifjafræði
raf- og straumur
Samheiti
[1] straumur

Þýðingar

Tilvísun

Rafstraumur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rafstraumur