Fara í innihald

straumur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „straumur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall straumur straumurinn straumar straumarnir
Þolfall straum strauminn strauma straumana
Þágufall straumi strauminum straumum straumunum
Eignarfall straums straumsins strauma straumanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

straumur (karlkyn); sterk beyging

[1] fljót sem flæðir
[2] rennsli vatns
[3] eitthvað sem flæðir
[4] rafstraumur
[5] í fleirtölu: sjávarfall
Orðsifjafræði
norræna straumr
Framburður
IPA: [ströyːmʏr̥]
Orðtök, orðasambönd
[2] stríður straumur
[3] berast með straumnum
Afleiddar merkingar
[2] Golfstraumur, pólstraumur
[3] meginstraumur
[4] jafnstraumur, rakstraumur, riðstraumur
[5] stórstraumur

Þýðingar

Tilvísun

Straumur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „straumur