Golfstraumur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „Golfstraumur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Golfstraumur Golfstraumurinn
Þolfall Golfstraum Golfstrauminn
Þágufall Golfstraumi Golfstrauminum
Eignarfall Golfstraums Golfstraumsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Golfstraumur (karlkyn); sterk beyging

[1] Golfstraumurinn er hlýr hafstraumur sem á upptök sín í Karíbahafi og rennur í norður og norðaustur um Atlantshaf.

Þýðingar

Tilvísun

Golfstraumur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Golfstraumur

Vísindavefurinn: „Hvað er Golfstraumurinn? >>>